Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Var ekki forseti vor búinn að segja þér að vera bara í Bláa lóninu, pjakkurinn þinn.?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það hefði einhvern tímann talist til tíðinda að það hafi kostað hatrömm átök að koma skattalækkunum í gegnum þingið.

Dagsetning:

14. 05. 2002

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Halldór Ásgrímsson
- Ólafur Ragnar Grímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Davíð blæs til sóknar í Evrópumálum. Forsætisráðherra sakar áköfustu talsmenn ESB-aðildar um óheiðarleika: -segir nýja könnun sýna að ESB-aðild yrði felld með meira en 80%.....