Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Varaformannskandídatinn hefur hug á að merki Framsóknarflokksins verði breytt úr kornaxi í hvítan hest til að undirstrika að enn ríða hetjur um héruð.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Svona góða, það verður nú að tutla þetta reglulega. Ekki viltu verða geld eða hvað?

Dagsetning:

17. 02. 2001

Einstaklingar á mynd:

- Búkolla
- Guðni Ágústsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. "Þú komst í hlaðið á hvítum hesti"