Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Varst þú nokkuð að segja, Dóri litli?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það var nú meira fljótræðið að rjúka svona úr Alþýðubandalaginu. Ég er viss um að það hefði ekki staðið á Ólafi að gefa okkur afleggjara, bæði af Svörtu og hvítu og Þormóðs rósinni.

Dagsetning:

29. 01. 2000

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Finnur Ingólfsson
- Gæsin
- Halldór Ásgrímsson
- Kristján Ragnarsson
- Þorskurinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Halldór Ásgrímsson um sjávarútvegskerfið. "Verðum að halda áfram breytingum á kerfinu."