Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Versogú, nú ætlar konan mín að segja ykkur hvað það er æðislegt að vera þingmaður á Evrópuþinginu...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Duldir hæfileikar frambjóðenda skjóta upp kollinum hver af öðrum, jafnvel gamlir símastaurar fara að syngja.

Dagsetning:

11. 08. 1995

Einstaklingar á mynd:

- Dybkjær, Lone
- Rasmundsen, Paul Nyrup

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Norræn samvinna fulltrúa á þingi ESB mikilvæg. Dybkjær vill Noreg og Ísland inn.