Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Vertu ekki lengi í fríinu, elsku karlinn okkar. Okkur þykir svo ofboðslega vænt um þig ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Vonandi fara pólitíkusar ekki út á þá braut að bjóðast til að éta andstæðinga sína í von um atkvæði!!

Dagsetning:

24. 05. 1991

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Magnús Leifur Sveinsson
- Árni Sigfússon
- Vilhjálmur Þórmundur Vilhjálmsson
- Guðrún Helgadóttir
- Gæsin

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ekkert samkomulag í Sjálfstæðisflokki um nýjan borgarstjóra. Borgarritari mun gegna embættinu í "fjarveru" Davíðs: Hann fer í fríið. Davíð Oddsson ætlar að taka sér sumarfrí frá starfi sínu sem borgarstjóri Reykjavíkur út júnímánuð. Hann ætlar þó ekki að sitja..