Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Við alþýðubandalagsmenn getum nú ekki leyft okkur neitt grín!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Lífbátur með austurtrogi fyrir dömuna! Froskmannabúningur og neðansjávarkvikmyndatökuvél fyrir herrann! Ef að springur!!?

Dagsetning:

06. 10. 1980

Einstaklingar á mynd:

- Ólafur Ragnar Grímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. "Geri þetta í gríni" - sagður v-þýskur ævintýramaður sem staðið hefur utan á flugvél frá V-Þýskalandi og ætlar að halda héðan til New York með viðkomu í Kanada