Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Við brúsapallinn beið hans mær....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Akureyri er eini rétti staðurinn. Hér stendur ekkert upp úr sem þarf að varast nema kirkjuturnarnir, elskurnar mínar....

Dagsetning:

10. 11. 1994

Einstaklingar á mynd:

- Drífa Hjartardóttir
- Eggert Sigurðsson Haukdal

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Prófkjör sjálfstæðismanna á Suðurlandi: Eggert Haukdal féll fyrir Drífu.