Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Við brúsapallinn bíður hans mær. - Ó! Matthías, þú hefur hækkað allt síðan í gær.!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þetta er nú minnsta málið, Bjössi minn, við erum sko í góðum málum. Það er nú bara orðið hægt að losna við svuntuna í beinni í "Ísland í dag."

Dagsetning:

02. 06. 1984

Einstaklingar á mynd:

- Matthías Bjarnason

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Heilbrigðisráðherra með fundi í öllum kjördæmum. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, Matthías Bjarnason, mun í sumar halda fundi í kjördæmum þar sem gerð verður grein fyrir ýmsum þáttum heilbrigðis- og almannatryggingamála.