Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Við erum bara að forvitnast, blessunin mín. - Þú fréttir svo margt.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Hvernig í ósköpunum á maður að geta fengið þessa vesalinga til að samþykkja einhverja smá hungurlús, á meðan þið flaggið þessu, góði?

Dagsetning:

13. 09. 1989

Einstaklingar á mynd:

- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Gróa á Leiti. Það hefur ekki farið fram hjá neinum, að Steingrímur Hermannsson hefur málróm kjaftakerlingarinnar. Hitt hefur færri líklega grunað, að hann hefði innræti hennar.