Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Við förum létt með að redda þessu, félagi. - Gefðu mér málið á kvikindinu, svo teikna ég flugstöðina bara það litla að hún verði rolluheld!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það þarf að kenna þeim að labba með hendurnar á pungnum, bræður "alveg einstök tilfinning".

Dagsetning:

20. 09. 1982

Einstaklingar á mynd:

- Ólafur Ragnar Grímsson
- Svavar Gestsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti.