Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Við getum átt eftir að halda margar hátíðir, bara ef við höldum saman félagar!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er einmitt þetta sem ég kann svo vel við í fari ykkar komma, Hjölli minn. Alltaf tilbúnir að svíkja félagana.

Dagsetning:

06. 03. 1981

Einstaklingar á mynd:

- Ólafur Jóhannesson
- Gunnar Thoroddsen
- Svavar Gestsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ráðherrar halda hátíð Gærdagurinn var að því leyti merkilegur í stjórnmálasögu síðari tíma, að þá kom til framkvæmda 7% kjaraskerðing fyrir tilstuðlan ríkisstjórnar með þáttttöku Alþýðubandalagsins. Verðbætur á laun eru skertar sem nemur 4 til 7 þúsund nýkrónum á ári. Dagurinn er hátíðlega haldinn