Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Við getum víst verið sammála um að þetta eru örugglega ekki Hjörleifur og frú?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ertu viss um að við komumst með þó við getum ekki jarmað, baulað, gelt eða hneggjað, góði minn?

Dagsetning:

26. 09. 1981

Einstaklingar á mynd:

- Þór Magnússon
- Margrét Hermanns Auðardóttir

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Rústirnar í Herjólfsdal: Elstu mannvistarleifar á Íslandi