Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Við hljótum að hafa hætt að moka heldur seint, Dóri minn.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þú hlýtur að vera með stjórnarandstöðu-gleraugu, Nordal minn. Ég sé ekki svo mikið sem bliku á lofti, þó ég setji kíkinn fyrir blinda augað!!

Dagsetning:

20. 06. 2001

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Halldór Ásgrímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti.