Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Við höfum eitthvað verið plötuð með íbúðina Lúlli ... Hér er allt fullt af draugum!!!?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

01. 07. 1978

Einstaklingar á mynd:

- Benedikt Gröndal
- Lúðvík Jósepsson
-

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Draugurinn í gættinni Í hverri gætt stendur sem sé sá draugur, sem við nefnum verðbólgu. Það er þessi gamalkunni, heimavani draugur, margmagnaður um áraraðir, sem glottir þeim á móti í gættinni, er komið hafa tygjaðir buxum réttlætisins með sigurfána við hún úr kosningahríðinni.