Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
Við höfum fengið að sjá maddömuna á skíðum, smíða stól handa Steina, pota niður útsæðinu, synda eins og Maó. Nú bíður þjóðin með öndina í hálsinum eftir að sjá maddömuna sýna hæfni sína í leðjuglímunni!