Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Við rugluðumst aðeins í uppskriftinni, læknir, settum 30 tunnur í staðinn fyrir 30 teskeiðar ....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Er þetta ekki bara eitthvað heimatilbúið hjá þér, hr. Gaui bæjó? Eruð þið Eyjamenn ekki með um 10% kvótans, og er ekki 1/5 aðkomumanna í eyjaflotanum, góði?

Dagsetning:

27. 08. 1986

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Fullmikið sérrí í tertukreminu Við vorum heldur rausnarleg með sérrímagnið i kreminu á 200 ára afmælistertu borgarinnar. Í uppskriftinni stóð að nota ætti 33 cl af sérríi. Okkur varð fótaskortur í reikningslistinni því þetta áttu að vera 0,33 dl. Vonandi hefur engum orðið hált á svellinu vegna þessa en við biðjumst velvirðingar á mistökunum.