Því miður, herra, fósturvísarnir hafa verið teknir út í bili, en kokksi hefur bætt tveimur nýjum riðuréttum á seðilinn, kálfariðu gúllasi og kjötmjöls vellingi.
Clinton lætur af embætti.
Skoðanakönnun DV um fylgi ríkisstjórnarinnar:
Fylgi við ríkisstjórnina aldrei verið jafnlítið -mikill meirihluti þjóðarinnar er á móti ríkisstjórninni.