Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
VIÐ skulum samt ekki henda spottunum, elskan, þeir geta komið sér vel aftur.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
SVONA út með þig Kristján minn. Löggan vill stinga þér inn annars staðar ...

Dagsetning:

02. 02. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Halldór Ásgrímsson
- Tanni

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Göngum óbundnir til kosninga. Davíð lýsti því yfir í ávarpi sínu að ekkert samkomulag hefði verið gert milli stjórnarflokkanna um áframhaldandi samstarf. Báðir flokkar gengju þannig óbundnir til kosninga en hins vegar væri því ekki að neita að samstarfið ......