Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Við sleppum þér við að fara á Bryggjuna, ef þú lofar að hugsa vel um hríslurnar, svo þær verði Símanum til mikils sóma.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Töframeistararnir telja efnahagsvandann auðleystan þannig að allir fái nóg.

Dagsetning:

07. 04. 2003

Einstaklingar á mynd:

- Brynjólfur Bjarnason
- Rannveig Rist
- Þórarinn Viðar Þórarinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Aðalfundur Landssímans fór fram í gær í birtu mikils hagnaðar. Fyrrum forstjóri þarf ekki að greiða fyrir trén.