Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Við þurfum ekki að elskast. Þetta er bara kratareykur, Steini minn ....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Reikningurinn hr. Keikó, nú er komið að því að annaðhvort náir þú þér í hvalaskvísu, eða borgir reikninginn, góði.

Dagsetning:

11. 12. 1987

Einstaklingar á mynd:

- Sighvatur Björgvinsson
- Þorsteinn Pálsson
- Steingrímur Hermannsson
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Gorbatsjov, Mikhaíl

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Reykbomba kratanna. Þingflokkur Alþýðuflokksins kastaði sprengju inn í stjórnarherbúðirnar þegar talsmenn hans boðuðu nýja og gjörbreytta fiskveiðistefnu um síðustu ....