Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Við verðum að reyna að koma honum í hitakassa systir. Það er að myndast jökull á toppstykkinu......
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Fljótur í flotgallann, Gvendur. - Grínpísararnir geta komið á hverri stundu ...

Dagsetning:

12. 12. 1994

Einstaklingar á mynd:

- Friðrik Klemenz Sophusson
- Kristín Áslaug Guðmundsdóttir

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Sjúkraliðar segja fjármálaráðherra bera ábyrgð á því ástandi sem skapast hefur á sjúkrastofnunum: Friðrik frosinn víðar en á olnboga.