Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Við verðum að vona að hinn nýi herra hafsins sýni okkur ofurlitla mannúð....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þetta eru aðalgaurarnir sem eru með skotleyfi á mig, hr. sérsveitarforingi.

Dagsetning:

07. 03. 1989

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Sú stund er þannig greinilega runnin upp að Grænfriðungar ætli að fara að útvíkka aðgerðir sínar gegn okkur. Nú á ekki að láta við það eitt sitja að vernda sel og hval. Nú er að koma að þorskinum.