Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Við verðum að vona í lengstu lög, að ekki sé kominn enn einn nýr þrýstihópur!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Viltu ekki taka með þér réttu græjurnar, Halli minn, skófluna,skammelið og fötuna?

Dagsetning:

31. 01. 1980

Einstaklingar á mynd:

- Lúðvík Jósepsson
- Steingrímur Hermannsson
- Benedikt Gröndal
- Svavar Gestsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti.