Vissir þú að

Sigmund fæddist í Noregi og kom til Íslands þriggja ára gamall.
Við verðum bara að láta reyna á það, Árni minn, hvort húsfriðunarnefnd gengur svo langt að neita okkur um að tefla við páfann, undir okkar eigin skjaldarmerki.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er víst eins gott að aka ekki mjög skrykkjótt með þessa tilbera. Það væri ljótt að fá júgurbólgu ofan á allt saman elskan!

Dagsetning:

14. 09. 1990

Einstaklingar á mynd:

- Guðrún Helgadóttir
- Árni Gunnarsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Möguleikar athugaðir á að skjaldarmerkið verði innandyra. Forsetar og embættismenn Alþingis hittu húsafriðunarnefnd á laugardag í framhaldi af því að nefndin hafnaði málaleitan um að skjaldarmerki lýðveldisins yrði sett upp á svölum Alþingishússins. Á fundinum kom fram að sú afstaða mun ekki breytast.