Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Við verðum bara að vona, að kappar okkar eigi vörn við innanfótar klofbragði, í þessari mestu glímu sögunnar!?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
ÞAÐ er kannski orðið tímabært að við leggjum það fyrir vorn Herra hvort menn geri svona eða "svona gera menn ekki"...

Dagsetning:

12. 11. 1983

Einstaklingar á mynd:

- Geir Hallgrímsson
- Steingrímur Hermannsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Er þjóðaríþrótt Íslendinga, glíman, að deyja út? Er þjóðaríþrótt Íslendinga, glíman, að deyja út? Samkvæmt kennsluskýrslum stunduðu aðeins 186 íþróttina á síðastliðnu ári en árið á undan 205. Ljóst er að iðkendum fer sífellt fækkandi og lítið sem ekkert er gert til að kynna íþróttina og afla henni iðkenda.