Við verðum bara að láta reyna á það, Árni minn, hvort húsfriðunarnefnd gengur svo langt að neita okkur um að tefla við páfann, undir okkar eigin skjaldarmerki.
Clinton lætur af embætti.
Handboltahöllin:
Geðveiki að byggja hús fyrir einn leik
- segir Davíð Oddsson. Á fundi bæjarráðs Hafnarfjarðar í dag verða ræddar tillögur að byggingu íþróttahallar á nýju íþróttasvæði Hauka