Hleð inn efni
Sigmund.is
Forsíða
Um Sigmund
Teikningar
Fréttir
Mest Skoðað
Vissir þú að
Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
Viðeyjarbræður eru í óða önn að reyna að fegra og bæta ímynd sína fyrir seinni hálfleik stjórnarsetunnar.....
Mynd af handahófi
Sigmund.is
Þú skalt nú alveg gleyma þessu, Solla mín, þetta er enginn stóll fyrir stelpur til að hossa sér í.
Dagsetning:
07. 07. 1993
Einstaklingar á mynd:
-
Davíð Oddsson
-
Gæsin
-
Jón Baldvin Hannibalsson
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti. Er það tilviljun að Jón Baldvin rakaði sig? Skegg spámannsins.