Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Viljum bjarga okkur sjálfir og vera herrar í eigin landi.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

10. 11. 1993

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Nujoma, Samuel Daniel Shafiishuna
- Þorsteinn Pálsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Nujoma Namibíuforseti vill auka viðskipti landa sinna við Íslendinga. Viljum bjarga okkur sjálfir og vera herrar í eigin landi -Namibíumenn vilja ekki sitja með hendur í skauti "skælandi eins og börn"