Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Vinaleg áminning frá Bónusfeðgum, hr. forsætisráðherra.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er komin tími á þetta. Sú gamla er búin að sukka villt og brjálað í útlöndum, og Palli P. alltaf að pína aumingjana, þú búinn að brjóta gleraugun og ekki hef ég verið bestur.

Dagsetning:

28. 10. 2002

Einstaklingar á mynd:

- Bláa höndin
- Bónusgrísinn
- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Halldór Ásgrímsson
- Jóhannes Jónsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Bónus færir Mæðrastyrksnefnd matarmiða að verðmæti 25 milljónir króna. Áminning um tilvist þeirra sem minna mega sín.