Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Vinnugalli félagi. - Þú verður að láta þér nægja svona Maohúfu, geislabaugurinn hæfir ekki þessum klæðnaði!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Yðar lausn á því sem ekki má, mundi líka henta okkur pólitíkusunum alveg sérdeilis vel, hr. biskup.

Dagsetning:

17. 08. 1978

Einstaklingar á mynd:

- Björgvin Guðmundsson
- Egill Skúli Ingibergsson
- Sigurjón Pétursson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Borgarstjóri mættur til starfa Árla í morgun var nýi borgarstjórinn í Reykjavík, Egill Skúli Ingibergsson, mættur á skrifstofu sína í Austurstræti 16. Þetta er fyrsti starfsdagur í hinu nýja embætti.