Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Vonandi fer ríkisstjórnin fínt í skattlagninguna á þessum eina orkugjafa, sem fleytt getur okkur gegnum það svartnætti, sem framundan er!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Mamma, mamma. Það þarf ekkert að bora, það var engin tönn!!

Dagsetning:

06. 10. 1982

Einstaklingar á mynd:

- Bragi Ásgeirsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Bragi Ásgeirsson myndlistarmaður opnar sýningu: "Geng fyrir bjartsýninni"