Dagsetning:
                   	30. 11. 1978
                   	Einstaklingar á mynd:
 
                   	
                   	
                   	
                   	
- 
Grín                	
                   	
                   	Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti.
Steingrímur Hermannsson landbúnaðarráðherra um þjóðargjöfina:
Sennilega ekki unnt að leiðrétta mistökin fyrr en í næsta áfanga
"Framkvæmd þjóðarinnar hefur ekki orðið sú, sem Alþingi ætlaðist til." sagði Steingrímur Hermannsson landbúnaðarráðherra er Mbl. leitaði í gær álits hans á því að verðtrygging þjóðargjafarinnar rýrnaði um 247 milljónir króna fyrstu þrjú árin.