Vissir þú að

Sigmund fæddist í Noregi og kom til Íslands þriggja ára gamall.
Vonandi tekst að bjarga sem flestum úr þessu eymdarinnar táraflóði sem verðbólguófreskjan ein getur þrifist í ...
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ég var ekkert týndur. - Ég gleymdi bara að láta vita hvar ég lagði mig!!

Dagsetning:

15. 04. 1987

Einstaklingar á mynd:

- Þorsteinn Pálsson
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Svavar Gestsson
- Albert Guðmundsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti.