Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Vonandi tekst stjórnendum að setja amen aftan við verðbólguna áður en hún fer yfir þann styrkleika sem fáanlegur er í ríkinu!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

18. 12. 1979

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ræða séra Björns Jónssonar við þingsetninguna fréttaefni erlendis: Fólk snýr sér að flöskunni! "Prestur sagði löggjöfum Íslands í dag, að mistök þeirra við að draga úr gífurlegri verðbólgu í landinu væru að fá fólk til að snúa sér að flöskunni". Þannig hefst fréttaskeyti sem Reuters-fréttastofan sendir um heimsbyggðina af þingsetningarathöfninni á Íslandi í dag.