Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Vonandi verður verðbólgan ekki látin hlaupa svo í júgrin á Búkollu að komandi kynslóðir komist ekki á spenann!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það mátti svo sem vita það, að engan langaði í drullumallið og uppvaskið, Páll minn!!

Dagsetning:

27. 09. 1977

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Mjólkurdagurinn 1977 Mjólkurdagurinn í ár er helgaður nýmjólkinni og er nú með sameiginlegu átaki mjólkurbúanna í landinu hafin kynning á mjólk og vakin sérstök athygli á hollustu mjólkur og mjólkurafurða.