Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Ykkur er óhætt að láta mig leiða ykkur, það gerir mig enginn að dvergi.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Nei, nei, víkingar. Það eru þyrlurnar sem þið eigið að taka yfir....

Dagsetning:

24. 08. 2000

Einstaklingar á mynd:

- Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
- Páll Bragi Pétursson
- Halldór Ásgrímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. R-listinn leiði næstu ríkisstjórn? Alfreð Þorsteinsson borgarfulltrúi segir að það sé ekki líklegt að Sjálstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn verði í samstarfi í næstu þingkosningum. Framsóknarflokkurinn hefur ekki farið vel út úr þessu samstarfi ef miðað er við fylgi flokksins.