Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Ykkur er óhætt að skríða undan borðinu ..
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Með sama áframhaldi verður ekki langt að bíða, að við þurfum á sérþjálfuðum sorp-tæknum að halda!!

Dagsetning:

13. 12. 1989

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Óli Þ. Guðbjartsson
- Böðvar Bragason

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Fundur samstarfshóps lögreglu og borgarfulltrúa: Lögreglan ein mun ekki leysa vandamálin í miðborginni.