Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Ýmsar getgátur eru uppi um hið nýja leynivopn Gæslunnar. Ekki er ólíklegt að um sé að ræða endurbætur á því gamla og verði verknaðurinn eftirleiðis kallaður "snoðklipping".
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það sem höfðingjarnir hafast að, hinir ætlast sér leyfist það

Dagsetning:

07. 12. 1975

Einstaklingar á mynd:

- Wilson, Harold
- Pétur Sigurðsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. "Játa hvorki né neita" - sagði Pétur Sigurðsson um frétt um nýtt vopn Breska blaðið Daily Express skýrði frá því í gær, að íslenska Landhelgisgæslan .....