Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Ýmsum þykir vafalaust tími kominn til að setja lokið ofan á þá sorptunnu sem Vísir er óneitanlega orðinn. En svo mikið frjálslyndi ríkir í Framsóknarflokknum, að framsóknarmenn myndu aldrei gera tillögu um slíkt. (Tíminn 24. apr. s.l.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Hættu þessu væli, Eiður minn. Þetta hlýtur að liggja einhversstaðar hérna undir steini...

Dagsetning:

28. 05. 1976

Einstaklingar á mynd:

- Ólafur Jóhannesson
- Kristinn Finnbogason
- Þorsteinn Pálsson
- Vilmundur Gylfason
- Alfreð Þorsteinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. "Hrein torg - fögur borg"