Og til að koma í veg fyrir að nokkur fái frið í bólinu framvegis, höfum við fengið tvo af bestu leikurum Alþingis okkur til hjálpar!