Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Það þýðir ekkert að vera að tjasla upp á þetta, Lalli minn, það hrynur allt jafnóðum!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það kemur sér vel að það er ekkert kvennafrídags-stúss á þér núna, Vigdís mín!

Dagsetning:

26. 05. 1986

Einstaklingar á mynd:

- Lárus Jónsson
- Matthías Bjarnason

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Rannsókn á þætti Útvegsbankans: Beinist að mati á tryggingum lána