Svona herrar mínir! Reynum að bera harm okkar í hljóði og höldum áfram að telja.