Svona góða, við þurfum ekkert handklæði. Þetta hlýtur bara að vera góðærisvæl í gráttríóinu. Davíð er búinn að aflýsa kreppunni í annað sinn...