Við getum átt von á því á hverri stundu að hrossakjötið verði að víkja úr frystikistunni, fyrir freðfiskinum!