Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
19751020
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
En áður en ég slít veislu aldarinnar, skulum við ropa síðasta ropann í kór, svo öll þjóðin heyri hve við ropum listavel!!

Dagsetning:

20. 10. 1975

Einstaklingar á mynd:

- Ólafur Jóhannesson
- Geir Hallgrímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. "Nú þarf að nema staðar og rifa seglin"