Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Vegamálastjóri hefur slegið nokkrar holur í höggi, með því að nýta mjög umtalaðan veg til þjálfunar veghefilsstjóra. Kannski eru Þorlákshafnarbúar að eignast sinn fjölbrautarskóla?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Er minn tími þá kominn, herra?

Dagsetning:

21. 10. 1975

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Fyrr má nú rota en dauðrota: 30 veghefilsstjórar til Þorlákshafnar Um tíuleytið í fyrrakvöld lokuðu íbúar Þorlákshafnarveginum að plássinu og ...