Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
19771020
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Hér þarf aldeilis bráðan heilaþvott, þetta norska tilfelli er alvarleg ógn við okkar heimsins besta kvótakerfi, Árni minn.

Dagsetning:

20. 10. 1977

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Peningana eða lífið Íslenska þjóðin hefur nú verið á gegndarlausu verðbólgufylleríi um nokkurra ára skeið. Á það hefur oft verið bent, að slíkt efnahagsástand myndi um síðir lama allt siðferðisþrek þjóðarinnar og útrýma heilbrigðri skynsemi meðal leiðtoga hennar, hárra sem lágra. Þessa dagana sjá menn þau varnarorð rætast.