Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
19891107
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
NÚ ÁTTU bara eftir að losa okkur við gargið í bjargfuglinum, Hallur minn.

Dagsetning:

07. 11. 1989

Einstaklingar á mynd:

- Jón Ísberg
- Ólafur Ragnar Grímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Sýslumaður Húnaþings. Ummæli rannsökuð. Ólafur Þ. Þórðarson sendi ríkissaksóknara bréf í gær vegna ummæla Jóns Ísberg í fréttum Stöðvar 2 þar sem Jón segir einkabílstjóra Ólafs hafa verið tekinn fyrir of hraðan akstur. Ólafur Þ.: Nú reynir á hvort ég er hefnigjarn. Jón Ísberg: Þetta var misskilningur, það var bílstjóri Ólafs Ragnars sem var tekinn.