Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Aðeins að doka við, háttvirtir kjósendur, það er ekki alveg búið að ákveða hvernig á að krossa.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
MAÐUR tímir varla að nudda yfir allar þessar tölur og tákn sem þurfti til að sýna hvað það er arfavitlaust að lækka skattana okkar með veiðileyfagjald Sigga mín...

Dagsetning:

04. 07. 2004

Einstaklingar á mynd:

- Bláa höndin
- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Halldór Ásgrimsson
- Ólafur Ragnar Grímsson
- Össur Skarphéðinsson
- Steingrímur Jóhann Sigfússon

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Skilyrði torvelda samþykki laganna. Ríkisstjórnin leitar samþykkis laga með þjóðaratkvæðagreislu, ekki synjun, segja tveir hæsta-...