Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Aldrei hefur maður nú látið sig dreyma um að lifa það að vera tuttluð á malbiki, Huppa mín.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það styttist í það að frambjóðendurnir verði bara fjarstýrðir róbótar.

Dagsetning:

21. 09. 2003

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Fjósið á Syðri-Bægisá malbikað. Helgi Steinsson bóndi á Syðri-Bægisá í Hörgárbyggð hefur unnið að endurbótum á fjósi sínu undanfarnar vikur. Skipt hefur verið ......